mánudagur, janúar 01, 2007

HÆTTUR

Í bili að minnsta kosti. Það er ekkert framundan næstu mánuðina nema skóli og skriftir, og mér hrýs hugur við því að reyna að finna eitthvað skemmtilegt til að blogga um með reglulegu millibili. Þetta var gaman en nýju ári fylgja nýir siðir, þið verðið þá bara að spyrja mig frétta á förnum vegi í staðinn.

Gleðilegt ár!
|