Best of 2005
- flottasta íbúðin: Rauðalækur 73. Ég trúi því varla ennþá hvað ég var heppinn.
- mesta hjálparhellan: Mamma, fyrir hjálpina við flutninginn.
- mesti leiðindagaurinn: Smiðurinn (sá fyrri).
- besti vinurinn: Hreiðar, sem verður sárt saknað næstu mánuðina.
- besta bókin: The Cave eftir José Saramago.
- besta myndin: Hotel Rwanda / Der Untergang (jafnt).
- eftirminnilegustu tónleikarnir:
--- eigin: Carmina í Skálholti og Kristskirkju.
--- klassík: Pacifica-kvartettinn, Black Angels á Listahátíð.
--- popp: Sigur Rós í Höllinni / Antony í Fríkirkjunni (jafnt).
- mestu vonbrigðin: Iceland Airwaves.
- lengsta biðröðin: að fá miða á Spamalot.
- mesta nálægð við stórstjörnu: Nicole Kidman og Naomi Watts á Spamalot.
- besta ströndin: Rimini.
- besta ráðstefnan: The Century of Bach and Mozart.
- besta viðtalið: Bjarkarviðtalið fyrir Nordic Sounds.
- óvæntasta matarboðið: Medúllus og Nico í hádegismat á Ægissíðunni.
- furðulegustu gullhamrarnir: „Þú hefur alveg einstaklega fallegt höfuðlag!“ (ókunnug kona í veislu hjá Tónskáldafélaginu í september. Ég er ennþá að brjóta heilann um þetta...).
Annars verður lítið bloggað næstu daga, því innrásin frá Englandi hefst á morgun. Ég lofa geðveikum tónleikum í Langholtskirkju 7. og 8. janúar, og bloggi 9. janúar ef allt gengur að óskum.
Og já, ég er að fara til Kína. Þó ekki alveg strax.
Gleðilegt ár!
- mesta hjálparhellan: Mamma, fyrir hjálpina við flutninginn.
- mesti leiðindagaurinn: Smiðurinn (sá fyrri).
- besti vinurinn: Hreiðar, sem verður sárt saknað næstu mánuðina.
- besta bókin: The Cave eftir José Saramago.
- besta myndin: Hotel Rwanda / Der Untergang (jafnt).
- eftirminnilegustu tónleikarnir:
--- eigin: Carmina í Skálholti og Kristskirkju.
--- klassík: Pacifica-kvartettinn, Black Angels á Listahátíð.
--- popp: Sigur Rós í Höllinni / Antony í Fríkirkjunni (jafnt).
- mestu vonbrigðin: Iceland Airwaves.
- lengsta biðröðin: að fá miða á Spamalot.
- mesta nálægð við stórstjörnu: Nicole Kidman og Naomi Watts á Spamalot.
- besta ströndin: Rimini.
- besta ráðstefnan: The Century of Bach and Mozart.
- besta viðtalið: Bjarkarviðtalið fyrir Nordic Sounds.
- óvæntasta matarboðið: Medúllus og Nico í hádegismat á Ægissíðunni.
- furðulegustu gullhamrarnir: „Þú hefur alveg einstaklega fallegt höfuðlag!“ (ókunnug kona í veislu hjá Tónskáldafélaginu í september. Ég er ennþá að brjóta heilann um þetta...).
Annars verður lítið bloggað næstu daga, því innrásin frá Englandi hefst á morgun. Ég lofa geðveikum tónleikum í Langholtskirkju 7. og 8. janúar, og bloggi 9. janúar ef allt gengur að óskum.
Og já, ég er að fara til Kína. Þó ekki alveg strax.
Gleðilegt ár!